Tag Archives: Vátryggingafélög

Opinber birting upplýsinga um vátryggingastarfsemi

Fjármál – vefrit Fjármálaeftirlitsins

Í dag kom út nýtt tölublað Fjármála, vefrits Fjármálaeftirlitsins. Þar er meðal annars að finna grein síðuhöfundar um opinbera upplýsingagjöf vátryggingafélaga.

Birting vátryggingafélaga um gjaldþol og fjárhagslega stöðu (e.Solvency and Financial Condition Report, SFCR)  er nýmæli og liður í samræmingu inna Evrópska efnahagssvæðisins. Lög nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi byggja á sk. Solvency II tilskipun Evrópsusambandsins sem ætlað er að leiða til fullrar samræmingar á vátryggingamarkaði innan EES.